NKS

Thyroidsem: Málstofa um mælingar á geislavirku joði í skjaldkirtli

Norrænar kjarnöryggisrannsóknir (NKS) styrkja í ár tuttugu verkefni og Geislavarnir ríkisins taka þátt í fimm þeirra, en þau eru öll á sviði viðbúnaðar. Áður hefur verið sagt frá verkefnunum NORCON, GammaUser, og MOBELRAD. Hér greinir frá verkefninu Thyroidsem sem skipuleggur málstofu um mælingar á geislavirku joði í skjaldkirtli.

Lesa áfram