Skjaldarmerki Íslands

Geislavarnir ríkisins óska eftir að ráða sérfræðing til starfa

Um er að ræða fjölbreytt starf sem krefst áhuga og metnaðar í starfi. Áhersla er lögð á frumkvæði og sjálfstæði, vönduð og áreiðanleg vinnubrögð, jákvæðni og góða samskiptafærni.

Helstu verkefni eru vegna læknisfræðilegrar notkunar jónandi geislunar, viðbúnaðar við geislavá og þátttaka í tengdum verkefnum.

Lesa áfram